Newcastle sneri taflinu við
Newcastle United vann góðan 3:1-útisigur á Nottingham Forest í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, þrátt fyrir að heimamenn hafi komist yfir snemma leiks.
Heimsókn til Nottingham Forest
Newcastle United mætir sjóðheitu Nottingham Forest-liði á morgun í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Isak tryggði sigurinn gegn Arsenal - Tveir sigrar í röð
Newcastle United vann í dag 1:0 heimasigur á Arsenal í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander Isak tryggði Newcastle öll stigin með eina marki leiksins.
Markalaust gegn Everton
Newcastle United og Everton mættust í dag á Goodison Park í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Newcastle fór áfram í deildabikarnum
Newcastle United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir að hafa sigrað enska D-deildarliðið Wimbledon 1:0 á heimavelli í þriðju umferð enska deildabikarsins í kvöld.
Jafntefli gegn Englandsmeisturum
Newcastle United tók í fyrradag á móti Englandsmeisturum Manchester City í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn 1:1.
Árgjald klúbbsins – Tryggjum sterkan fjárhagsgrunn
Kæru félagsmenn Newcastle klúbbsins á Íslandi. Nú þegar nýtt tímabil er hafið er komið að greiðslu árgjaldsins fyrir tímabilið 2024-2025.
Leik frestað vegna slæmra vallarskilyrða
Leik Newcastle United og AFC Wimbledon í enska deildabikarnum sem átti að fara fram annað kvöld hefur verið frestað.
Fulham hafði betur
Newcastle United tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni er liðið lá á útivelli gegn Fulham, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag.
Howe með gott tak á Fulham
Newcastle United fer á morgun í heimsókn á Craven Cottage þar sem Fulham leikur sína heimaleiki. Eddie Howe á möguleika á því að tengja þrjá sigra saman.
Newcastle með augastað á Sane
Newcastle United er sagt hafa augastað á Leroy Sane sem leikur með þýska stórliðinu Bayern Munich.
Nick Pope valinn maður leiksins gegn Wolves af íslenskum stuðningsmönnum
Íslenskir stuðningsmenn Newcastle United hafa tekið afstöðu í nýrri skoðanakönnun sem fór fram á samfélagsmiðlum eftir leik liðsins gegn Wolves í gærkvöldi. Þar var markvörðurinn Nick Pope valinn maður leiksins.
Endurkomusigur Newcastle gegn Wolves
Newcastle United vann góðan endurkomusigur á Wolves, 2;1, þegar liðin áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Molineux-vellinum í dag.
Kominn tími á sigur á Molineux
Newcastle United fer á morgun í heimsókn á Molineux-völlinn þar sem Wolves leikur sína heimaleiki. Newcastle United er taplaust eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins og liðið mun freista þess að vinna sinn annan leik í röð í deildinni.
Fílalag fjallar um Local Hero
Stjórnendur hlaðvarpins Fílalag, þeir Bergur Ebbi og Snorri Helgason tóku okkar ástkæra og goðsagnarkennda lag til umfjöllunar.
Nafnmerki, vefur og hlaðvarp
Newcastle klúbburinn á Íslandi kynnir með stolti nýtt nafnmerki, nýjan vef og nýtt hlaðvarp. Sömuleiðis hefur verið opnað fyrir aðganga á helstu samfélagsmiðlaveitum.

