Hópferð Newcastle klúbbsins á Íslandi í janúar
Við höldum í stuðningsferð til Englands að hvetja okkar menn í Newcastle! Ferðin er skipulögð af Newcastle klúbbnum á Íslandi og inniheldur flug, rútu, miða á leik og hótel á frábærum stað í hjarta Newcastle.
Guimarães tryggði Newcastle sigur á síðustu stundu
Newcastle United vann dramatískan heimasigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni, þar sem fyrirliðinn Bruno Guimarães tryggði liðinu sigur.
Frábær sigur gegn Benfica
Eftir erfiða helgi í deildinni brást Newcastle fullkomlega með skipulegum og ákveðnum leik gegn liði José Mourinho.
Newcastle beið lægri hlut á Amex
Newcastle United tapaði 2:1 fyrir Brighton á Amex-leikvanginum í dag í ensku úrvalsdeildinni.
Ross Wilson ráðinn yfirmaður knattspyrnumála
Newcastle United hefur ráðið Ross Wilson sem nýjan yfirmann knattspyrnumála.
Tveir sigrar í röð
Newcastle United fagnaði verðskulduðum 2:0-sigri gegn Nottingham Forest á St James’ Park.
Newcastle missti stigið frá sér á síðustu stundu
Arsenal vann Newcastle United 2:1 á St James’ Park eftir að Gabriel tryggði gestunum sigur með skalla í blálokin.
Newcastle áfram í deildabikarnum
Newcastle United tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins með öruggum á Bradford City.
Enn og aftur markalaust á útivelli
Newcastle United fór á suðurströnd Englands í dag þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Bournemouth.
Hetjuleg barátta en Barcelona hafði síðasta orðið
Newcastle United hóf þátttöku sína í Meistaradeild Evrópu með 2:1-tapi gegn Barcelona á St James’ Park.
Draumabyrjun hjá Woltemade
Newcastle United vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni þegar liðið lagði Wolves að velli á St James’ Park.
Wissa ekki klár í slaginn – Woltemade gæti þreytt frumraun sína
Eddie Howe hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir stöðuna fyrir leikinn gegn Wolves.
David Hopkinson ráðinn framkvæmdastjóri
David Hopkinson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Newcastle United.
Isak til Liverpool
Liverpool hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsframherjans Alexander Isak frá Newcastle United.
Félagið í viðræðum við yfirmann knattspyrnumála hjá Forest
Félagið er í viðræðum við Ross Wilson, yfirmann knattspyrnumála Nottingham Forest.
Newcastle enn án sigurs
Newcastle United fór í heimsókn á Elland Road og þurfti að sætta sig við eitt stig eftir markalausan leik.
Woltemade keyptur á metfé
Newcastle United hefur loksins fengið framherja eftir langa leit í sumar og tilkynnti í dag kaup á þýska sóknarmanninum Nick Woltemade frá Stuttgart.
Góðar fréttir af meiðslum Joelinton og Tonali
Eddie Howe greindi frá því á blaðamannafundi að bæði Joelinton og Sandro Tonali hefðu sloppið við alvarleg meiðsli.
Evrópukvöldin snúa aftur á St James’ Park – Barcelona kemur í heimsókn
Nú liggur fyrir hverjir verða andstæðingar liðsins í nýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu.

