
Wissa ekki klár í slaginn – Woltemade gæti þreytt frumraun sína
Eddie Howe hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir stöðuna fyrir leikinn gegn Wolves.

David Hopkinson ráðinn framkvæmdastjóri
David Hopkinson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Newcastle United.

Isak til Liverpool
Liverpool hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsframherjans Alexander Isak frá Newcastle United.

Félagið í viðræðum við yfirmann knattspyrnumála hjá Forest
Félagið er í viðræðum við Ross Wilson, yfirmann knattspyrnumála Nottingham Forest.

Newcastle enn án sigurs
Newcastle United fór í heimsókn á Elland Road og þurfti að sætta sig við eitt stig eftir markalausan leik.

Woltemade keyptur á metfé
Newcastle United hefur loksins fengið framherja eftir langa leit í sumar og tilkynnti í dag kaup á þýska sóknarmanninum Nick Woltemade frá Stuttgart.

Góðar fréttir af meiðslum Joelinton og Tonali
Eddie Howe greindi frá því á blaðamannafundi að bæði Joelinton og Sandro Tonali hefðu sloppið við alvarleg meiðsli.

Evrópukvöldin snúa aftur á St James’ Park – Barcelona kemur í heimsókn
Nú liggur fyrir hverjir verða andstæðingar liðsins í nýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu.

Stórtíðindi: Woltemade að ganga til liðs við Newcastle
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur Newcastle gert samkomulag við Stuttgart um kaup á þýska landsliðsmanninum Nick Woltemade.

Aðalfundur var haldinn á Ölveri – Ný stjórn kjörin
Aðalfundur Newcastle United klúbbsins á Íslandi fór fram á Ölveri þann 15. ágúst síðastliðinn.

Newcastle fær Bradford í deildabikarnum
Newcastle United hefur titilvörn sína í enska deildabikarnum með heimaleik gegn Bradford City í þriðju umferð keppninnar.

Targett lánaður til Middlesbrough
Matt Targett hefur verið lánaður til Middlesbrough í ensku B-deildinni út leiktíðina.

Newcastle að undirbúa nýtt tilboð í Strand Larsen
Newcastle United hyggst senda inn þriðja tilboð sitt í norska framherjann Jørgen Strand Larsen á næstu dögum.

Sárt tap eftir hetjulega baráttu
Stuðningsmenn Newcastle United upplifðu alla tilfinningaskala á St James’ Park síðasta mánudagskvöld.

Svíar standa með Isak – „Leikur ræningja og braskara“
Í Svíþjóð ríkir skilningur á áformum Alexander Isak um að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool.

Býst við rafmögnuðu andrúmslofti gegn Liverpool
Eddie Howe býst við gríðarlegri stemningu á St James’ Park þegar liðið mætir Liverpool á mánudagskvöld.

Dapurleg staða sem enginn græðir á
Óvissan um framtíð Alexander Isak heldur áfram. Eddie Howe, stjóri liðsins, ræddi málið á blaðamannafundi.

Félagið svarar Isak: „Enginn lofað því að hann megi fara“
Félagið svaraði gagnrýni Isak með opinberri yfirlýsingu.

Isak stígur fram: Segir loforð hafa verið svikin
Alexander Isak segir að loforð hafi verið svikin af hálfu félagsins og að traustið sé horfið.