Úrslitaleikurinn og aðdragandinn

Sjötti þáttur af Allt er svart og hvítt er farinn í loftið. Nú er komið að stóru stundinni. Jón Grétar, Magnús Tandri og Hjálmar Aron spá í spilin fyrir úrslitaleikinn gegn Liverpool í enska deildabikarnum um næstu helgi.

Previous
Previous

Dagurinn sem aldrei gleymist - Loksins kom titill

Next
Next

Eftirvænting á Tyneside