Isak til Liverpool

Liverpool hefur tryggt sér Alexander Isak frá Newcastle United fyrir 125 milljónir punda, hæsta upphæð í sögu úrvalsdeildarinnar.

Svíinn, 25 ára, skoraði 62 mörk í 109 leikjum með Newcastle og hefur nú skrifað undir langtímasamning við Liverpool.

Previous
Previous

Wissa orðinn leikmaður Newcastle

Next
Next

Félagið í viðræðum við yfirmann knattspyrnumála hjá Forest