Jólakveðja klúbbsins 2025
Kæru meðlimir Newcastle United klúbbsins á Íslandi.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og alls hins besta á nýju ári. Þökkum kærlega fyrir árið sem er að líða og allar þær frábæru stundir sem við höfum átt saman. Stuðningur ykkar, þátttaka og samvinna hafa gert starfið bæði skemmtilegt og þýðingarmikið.
Við hlökkum til komandi árs með ykkur.
Bestu jólakveðjur,
Newcastle United klúbburinn á Íslandi

