Sigurgangan heldur áfram
Newcastle United hélt góðu gengi sínu áfram og vann sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið hafði betur gegn Tottenham Hotspur, 2:1, á útivelli í hádegisleik í dag.
Newcastle heimsækir Tottenham
Newcastle United mætir Tottenham Hotspur á útivelli í hádegisleik í ensku úrvalsdeildinni á morgun.
Gleðilegt nýtt ár, kæru meðlimir
Við óskum ykkur farsældar á komandi ári! Þökkum ykkur innilega fyrir ógleymanlegar stundir, vináttu og samstöðu á liðnu ári.
„Djöfull var geðveikt í gær“
Newcastle United endaði árið 2024 með stæl með því að leggja Manchester United að velli, 2:0, í leikhúsi draumanna, Old Trafford, í gærkvöldi.
Vængbrotnir Rauðir djöflar taka á móti Newcastle
Newcastle United lýkur viðburðaríku ári með leik á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Leikurinn er annað kvöld og hefst klukkan 20:00.
Newcastle áfram á sigurbraut
Newcastle United vann í dag sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni, með því að leggja Aston Villa að velli, 3:0, á St James’ Park.
Himinlifandi með sigrana þrjá
Eddie Howe var hæstánægður með sína menn eftir þriðja sigurleikinn í röð.
Yfirburðir og fjögur mörk gegn Ipswich
Alexander Isak fór á kostum og gerði þrennu þegar Newcastle United vann afar sannfærandi 4:0 útisigur gegn Ipswich í dag.
Newcastle mætir Ipswich
Newcastle United fer í dag í heimsókn á Portman Road þar sem Ipswich leikur sína heimaleiki í ensku úrvalsdeildinni.
Newcastle sló Brentford út
Newcastle United er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 3:1-sigur á Brentford á St James’ Park í kvöld.
Sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru
Sven Botman sneri aftur á völlinn með U21-liði Newcastle United í gærkvöldi eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu níu mánuði.
Öflugur sigur, markaðurinn og metnaðarfull framtíðarsýn
Öflugur sigur, meiðslavandræði og stórar áætlanir eru í burðarliðnum.
Stórsigur gegn Leicester
Newcastle United vann góðan 4:0-heimasigur á Leicester City í dag.
Newcastle fer aftur til Lundúna
Newcastle United ferðast aftur til Lundúna og mun á morgun etja kappi við Brentford í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik
Newcastle United og Liverpool skildu jöfn, 3:3, í ótrúlegum leik á St James‘ Park í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
Newcastle mætir toppliðinu
Annað kvöld mun Newcastle United taka á móti toppliðinu Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19:30.
Crystal Palace jafnaði metin í blálokin
Newcastle United gerði ekki nógu góða ferð til höfuðborgar Englands þegar liðið atti kappi við heimamenn í Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Heimsókn á Selhurst Park
Crystal Palace tekur á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park á morgun.
Meiðsli, slúðrið og vallarmál
Margt er á döfinni hjá Newcastle, bæði innan vallar sem utan, með mikilvægum ákvörðunum framundan í leikmannamálum, vallarmálum og varðandi framtíðarstefnu félagsins.
Ekki sannfærandi gegn West Ham
Newcastle United tók í kvöld á móti West Ham í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. West fór með sigur af hólmi, 2:0.

