
Heimsókn á Anfield
Newcastle United er nú komið til Liverpool-borgar og mun í kvöld etja kappi við toppliðið.

Fjárfest til framtíðar
Daily Mail greinir frá því í dag að Newcastle United sé nálægt því að tryggja sér þjónustu spænska kantmannsins Antonio Cordero.

Fjögur mörk á 11 mínútum
Newcastle skoraði fjögur mörk á 11 mínútna kafla í fyrri hálfleik þegar liðið vann 4:3 sigur gegn Nottingham Forest í dag.

Forest kemur í heimsókn
Newcastle United mun taka á móti Nottingham Forest á St James' Park á morgun. Um er að ræða mikilvægan leik þar sem bæði lið berjast um sæti í Evrópukeppnum.

Dúbravka og Krafth framlengja
Martin Dúbravka og Emil Krafth hafa framlengt samninga sína við Newcastle United.

Martröð gegn City
Manchester City vann yfirburðasigur á Newcastle United, 4:0, á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær, þar sem Omar Marmoush stal senunni með þrennu í fyrri hálfleik.

Mikilvægur leikur gegn City
Manchester City tekur á móti Newcastle United á Etihad-leikvanginum á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Einum sigri frá því að enda 70 ára titlaþurrð
Yfirlit yfir helstu fréttir síðustu daga og vikur; Bikarúrslit, breytingar á leikmannahópnum, framtíð St James’ Park og fleira.

Sigur gegn Birmingham
Newcastle United sigraði Birmingham City 3:2 í fjórðu umferð enska bikarsins á útivelli í dag.

Sigur á Arsenal - Wembley bíður!
Newcastle United er búið að tryggja sér þátttöku í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir heimasigur á Arsenal, 2:0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum á St James’ Park í kvöld.

Tap gegn Fulham
Newcastle United laut í lægra haldi fyrir Fulham í gær á St James’ Park í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Sigur sóttur á suðurströndinni
Newcastle United gerði góða ferð til Southampton á suðurströnd Englands og vann góðan 3:1 sigur á heimamönnum í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Newcastle fylgist með Hákoni
Newcastle United fylgist með Hákoni Arnari Haraldssyni, leikmanni franska úrvalsdeildarliðsins Lille, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail.

Sendu myndbandskveðju á leikmenn Newcastle fyrir undanúrslitaleikinn
Í tilefni af undanúrslitaleik Newcastle gegn Arsenal vill félagið bjóða stuðningsmönnum alls staðar að úr heiminum, m.a. á Íslandi, að senda stuðningsskilaboð til liðsins.

Sigurgangan á enda
Endi var bundinn á sigurgöngu Newcastle United í dag þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth á St James’ Park.

Newcastle getur sett nýtt met
Newcastle United getur sett nýtt félagsmet með því að vinna tíunda leikinn í röð í öllum keppnum þegar Bournemouth kemur í heimsókn á morgun.

Ekkert fær stöðvað Newcastle
Newcastle United vann góðan 3:0 sigur á St James’ Park gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle hefur nú unnið níu leiki í röð í öllum keppnum.

Áttundi sigurinn í röð
Newcastle United sneri taflinu við og sigraði Bromley úr ensku D-deildinni í ensku bikarkeppninni í dag.

Newcastle vann góðan sigur á Emirates
Newcastle United stendur vel að vígi í einvígi sínu gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2:0-útisigur í fyrri leik liðanna á Emirates-leikvanginum í gærkvöldi.

Heimsókn á Emirates
Það er stórleikur á dagskrá annað kvöld þegar Newcastle United og Arsenal eigast við á Emirates-leikvanginum í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins.