Allt undir í lokaleik tímabilsins

Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni er framundan. Með sigri mun Newcastle tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Jón Grétar og Magnús Tindri fara yfir málin og fá til sín góðan gest, Leon Pétursson.

Next
Next

Leyndarmáli uppljóstrað og bjartsýni framundan