Leyndarmáli uppljóstrað og bjartsýni framundan

Fjórir leikir eftir af tímabilinu og Newcastle með örlögin í sínum höndum við að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni. Jón Grétar, Magnús Tindri og Hjálmar fara yfir síðustu leiki og lokasprettinn sem er framundan hjá okkar mönnum. 

Next
Next

Newcastle á mikilli siglingu