Back to All Events

FA bikarinn - Newcastle - AFC Bournemouth

Þriðja umferð FA bikarsins fer fram á heimavelli Newcastle á, morgun laugardaginn, kl: 15:00 gegn AFC Bournemouth.  Klúbburinn ætlar að hittast á varnarþinginu Ölver og horfa saman á leikinn.  

Síðasti hittingur klúbbsins var þegar okkar menn unnu baráttuglaða Leeds-ara og sjaldan hefur stemmingin verið magnaðri fyrir utan bikarveisluna gegn Liverpool á sínum tíma.

Það er alltaf sérstök stemming að horfa saman á leik og hvetjum nýja stuðningsmenn til að láta sjá sig.

Previous
Previous
January 4

Newcastle - Crystal Palace á Ölver

Next
Next
January 24

Hópferð á leik Newcastle og Aston Villa