Back to All Events
Það er kominn tími til að hittast aftur og eiga góða stund saman. Við verðum á Ölveri þegar Newcastle spilar sinn fyrsta leik á árinu gegn Crystal Palace og vonumst til að sjá sem flesta.
Komið endilega við, fáið ykkur drykk, setjist niður og spjallið við aðra stuðningsmenn. Hvort sem þið viljið ræða leikinn, liðið eða bara njóta stemningarinnar, þá eruð þið hjartanlega velkomin. Nýir sem vanir, allir eiga heima í hópnum.
Sjáumst á Ölveri.

