newcastle klúbburinn á íslandi

danny guthrie

Danny Guthrie sendi skemmtilega kveðju á stuðningsfólk Newcastle United á Íslandi þegar klúbburinn var endurvakinn 2. desember 2023, fyrir leik gegn Manchester United.

Danny Guthrie er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem spilaði með Newcastle United.
Hann kom einnig við sögu á Íslandi þegar hann lék með Fram í Reykjavík.

skráðu þig í klúbbinn

Kostar aðeins 5.000.- á ári