
newcastle klúbburinn á íslandi
danny guthrie
Danny Guthrie sendi skemmtilega kveðju á stuðningsfólk Newcastle United á Íslandi þegar klúbburinn var endurvakinn 2. desember 2023, fyrir leik gegn Manchester United.
Danny Guthrie er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem spilaði með Newcastle United.
Hann kom einnig við sögu á Íslandi þegar hann lék með Fram í Reykjavík.
skráðu þig í klúbbinn
Kostar aðeins 5.000.- á ári
UMFJÖLLUN
2025
Fullorðnir menn grétu á Ölveri - Stöð 2 og Vísir.is
Stuðningsmenn Newcastle horfa á úrslitaleikinn á Ölveri - Fótbolti.net
Hjálmar Aron, fréttaritari klúbbsins, í spjalli um liðið - Fótbolti.net
2024
Íslenski Newcastle klúbburinn með nýja vefsíðu og hlaðvarp - Fótbolti.net
Spáin fyrir enska - 8. sæti: „Ég dýrka manninn"- Fótbolti.net
Newcastle klúbburinn með hópferð á leik gegn Man Utd - Fótbolti.net
Newcastle klúbburinn á Íslandi stendur fyrir spennandi hópferð - 433.is
2023
Newcastle klúbburinn á Íslandi endurvakinn á laugardag - Fótbolti.net
Jón Júlíus og árangur Newcastle - Fótbolti.net
“Ekki bara góður þjálfari, líka góð manneskja” - Fótbolti.net
Newcastle United komst aftur á sigurbraut í gær með 3:0-heimasigri á Ipswich Town og færðist aftur upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.