
Vilja stuðningsmenn leikmann sem neitar að spila?
Wissa vill ganga til liðs við Newcastle en viðræður hafa ekki skilað árangri.

Fyrrum úrvalsdeildarstjörnur gagnrýna Isak
Fyrrum leikmenn úrvalsdeildarinnar hafa gagnrýnt framkomu Alexander Isak.

Jacob Ramsey til Newcastle United
Newcastle United hefur gengið frá samningi við enska miðjumanninn Jacob Ramsey, sem kemur frá Aston Villa og skrifar undir langtímasamning.

„Okkur er sama um Isak, honum er sama um mig“
Stuðningsmennirnir létu í fyrsta sinn í ljós óánægju sína á skýran hátt með nýjum söng í dag.

Markalaust í fyrsta leik tímabilsins
Newcastle United og Aston Villa skildu jöfn, 0:0, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Guinness í nýju samstarfi við Newcastle United
Newcastle United hefur gert samning til nokkurra ára við Guinness, sem nú verður opinber samstarfsaðili félagsins.

Ramsey gengur til liðs við Newcastle
Newcastle United og Aston Villa hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Jacob Ramsey fyrir alls 43 milljónir punda.

Vlachodimos lánaður til Sevilla
Odysseas Vlachodimos hefur gengið til liðs við Sevilla á Spáni á lánssamningi.

Thiaw orðinn leikmaður Newcastle
Newcastle United hefur staðfest kaup á varnarmanninum Malick Thiaw frá ítalska stórliðinu AC Milan.

Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa
David Ornstein, einn virtasti íþróttafréttamaður Englands, greinir frá því hjá The Athletic að félagið sé að íhuga að gera tilboð í sóknarmanninn Samuel Aghehowa hjá Porto.

Shearer vill fá Watkins og Wissa
Alan Shearer telur að Newcastle þurfi tvo nýja framherja fyrir tímabilið og mælir með Watkins og Wissa.

Martin Dúbravka kveður og gengur til liðs við Burnley
Martin Dúbravka hefur lokið löngu og farsælu tímabili með Newcastle United og gengið til liðs við Burnley.

Newcastle nær samkomulagi við Thiaw
Newcastle United er í viðræðum um kaup á þýska varnarmanninum Malick Thiaw frá AC Milan.

Enginn leikmaður er stærri en Newcastle United
Isak er mættur. En nú þarf hann að sanna að hann vilji vera hjá félaginu, ekki bara hjá því.

Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle
Newcastle United hefur tryggt sér markvörðinn Aaron Ramsdale á lánssamningi frá Southampton út tímabilið. Newcastle er með forkaupsrétt að láninu loknu.

Heimsókn til Fótbolti.net – Farið yfir sumarið og komandi tímabil
Það var svarthvítur andi í Pepsi Max stúdíóinu hjá Fótbolti.net í gær þegar tveir stuðningsmenn Newcastle United, Hjálmar Aron og Magnús Tindri, mættu í heimsókn.

Aðalfundur Newcastle United klúbbsins á Íslandi
Aðalfundur Newcastle klúbbsins á Íslandi verður haldinn föstudaginn 15. ágúst 2025 kl. 17:30 í hliðarsal Ölvers í Glæsibæ.

Elanga orðinn leikmaður Newcastle
Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga er loks orðinn leikmaður Newcastle, en hann kemur til félagsins frá Nottingham Forest á 55 milljónir punda.

Tilbúnir að gera Isak að launahæsta leikmanni Newcastle
Newcastle United ætlar að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Alexander Isak.

Hægagangur og óvissa á leikmannamarkaðnum
Fyrstu vikur leikmannamarkaðarins hafa einkennst af skorti á frumkvæði, óljósum áherslum og vaxandi áhyggjum meðal stuðningsmanna.