Jacob Ramsey til Newcastle United
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Jacob Ramsey til Newcastle United

Newcastle United hefur gengið frá samningi við enska miðjumanninn Jacob Ramsey, sem kemur frá Aston Villa og skrifar undir langtímasamning.

Read More
Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa

David Ornstein, einn virtasti íþróttafréttamaður Englands, greinir frá því hjá The Athletic að félagið sé að íhuga að gera tilboð í sóknarmanninn Samuel Aghehowa hjá Porto.

Read More
Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle

Newcastle United hefur tryggt sér markvörðinn Aaron Ramsdale á lánssamningi frá Southampton út tímabilið. Newcastle er með for­kaups­rétt að lán­inu loknu.

Read More
Elanga orðinn leikmaður Newcastle
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Elanga orðinn leikmaður Newcastle

Sænski knatt­spyrnumaður­inn Anthony Elanga er loks orðinn leikmaður Newcastle, en hann kem­ur til fé­lags­ins frá Nottingham Forest á 55 millj­ón­ir punda.

Read More