Stórtíðindi: Woltemade að ganga til liðs við Newcastle
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur Newcastle gert samkomulag við Stuttgart um kaup á þýska landsliðsmanninum Nick Woltemade.
Aðalfundur var haldinn á Ölveri – Ný stjórn kjörin
Aðalfundur Newcastle United klúbbsins á Íslandi fór fram á Ölveri þann 15. ágúst síðastliðinn.
Newcastle fær Bradford í deildabikarnum
Newcastle United hefur titilvörn sína í enska deildabikarnum með heimaleik gegn Bradford City í þriðju umferð keppninnar.
Targett lánaður til Middlesbrough
Matt Targett hefur verið lánaður til Middlesbrough í ensku B-deildinni út leiktíðina.
Newcastle að undirbúa nýtt tilboð í Strand Larsen
Newcastle United hyggst senda inn þriðja tilboð sitt í norska framherjann Jørgen Strand Larsen á næstu dögum.
Sárt tap eftir hetjulega baráttu
Stuðningsmenn Newcastle United upplifðu alla tilfinningaskala á St James’ Park síðasta mánudagskvöld.
Svíar standa með Isak – „Leikur ræningja og braskara“
Í Svíþjóð ríkir skilningur á áformum Alexander Isak um að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool.
Býst við rafmögnuðu andrúmslofti gegn Liverpool
Eddie Howe býst við gríðarlegri stemningu á St James’ Park þegar liðið mætir Liverpool á mánudagskvöld.
Dapurleg staða sem enginn græðir á
Óvissan um framtíð Alexander Isak heldur áfram. Eddie Howe, stjóri liðsins, ræddi málið á blaðamannafundi.
Félagið svarar Isak: „Enginn lofað því að hann megi fara“
Félagið svaraði gagnrýni Isak með opinberri yfirlýsingu.
Isak stígur fram: Segir loforð hafa verið svikin
Alexander Isak segir að loforð hafi verið svikin af hálfu félagsins og að traustið sé horfið.
Vilja stuðningsmenn leikmann sem neitar að spila?
Wissa vill ganga til liðs við Newcastle en viðræður hafa ekki skilað árangri.
Fyrrum úrvalsdeildarstjörnur gagnrýna Isak
Fyrrum leikmenn úrvalsdeildarinnar hafa gagnrýnt framkomu Alexander Isak.
Jacob Ramsey til Newcastle United
Newcastle United hefur gengið frá samningi við enska miðjumanninn Jacob Ramsey, sem kemur frá Aston Villa og skrifar undir langtímasamning.
„Okkur er sama um Isak, honum er sama um mig“
Stuðningsmennirnir létu í fyrsta sinn í ljós óánægju sína á skýran hátt með nýjum söng í dag.
Markalaust í fyrsta leik tímabilsins
Newcastle United og Aston Villa skildu jöfn, 0:0, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Guinness í nýju samstarfi við Newcastle United
Newcastle United hefur gert samning til nokkurra ára við Guinness, sem nú verður opinber samstarfsaðili félagsins.
Ramsey gengur til liðs við Newcastle
Newcastle United og Aston Villa hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Jacob Ramsey fyrir alls 43 milljónir punda.
Vlachodimos lánaður til Sevilla
Odysseas Vlachodimos hefur gengið til liðs við Sevilla á Spáni á lánssamningi.
Thiaw orðinn leikmaður Newcastle
Newcastle United hefur staðfest kaup á varnarmanninum Malick Thiaw frá ítalska stórliðinu AC Milan.

