Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa
David Ornstein, einn virtasti íþróttafréttamaður Englands, greinir frá því hjá The Athletic að félagið sé að íhuga að gera tilboð í sóknarmanninn Samuel Aghehowa hjá Porto.
Shearer vill fá Watkins og Wissa
Alan Shearer telur að Newcastle þurfi tvo nýja framherja fyrir tímabilið og mælir með Watkins og Wissa.
Martin Dúbravka kveður og gengur til liðs við Burnley
Martin Dúbravka hefur lokið löngu og farsælu tímabili með Newcastle United og gengið til liðs við Burnley.
Newcastle nær samkomulagi við Thiaw
Newcastle United er í viðræðum um kaup á þýska varnarmanninum Malick Thiaw frá AC Milan.
Enginn leikmaður er stærri en Newcastle United
Isak er mættur. En nú þarf hann að sanna að hann vilji vera hjá félaginu, ekki bara hjá því.
Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle
Newcastle United hefur tryggt sér markvörðinn Aaron Ramsdale á lánssamningi frá Southampton út tímabilið. Newcastle er með forkaupsrétt að láninu loknu.
Heimsókn til Fótbolti.net – Farið yfir sumarið og komandi tímabil
Það var svarthvítur andi í Pepsi Max stúdíóinu hjá Fótbolti.net í gær þegar tveir stuðningsmenn Newcastle United, Hjálmar Aron og Magnús Tindri, mættu í heimsókn.
Aðalfundur Newcastle United klúbbsins á Íslandi
Aðalfundur Newcastle klúbbsins á Íslandi verður haldinn föstudaginn 15. ágúst 2025 kl. 17:30 í hliðarsal Ölvers í Glæsibæ.
Elanga orðinn leikmaður Newcastle
Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga er loks orðinn leikmaður Newcastle, en hann kemur til félagsins frá Nottingham Forest á 55 milljónir punda.
Tilbúnir að gera Isak að launahæsta leikmanni Newcastle
Newcastle United ætlar að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Alexander Isak.
Hægagangur og óvissa á leikmannamarkaðnum
Fyrstu vikur leikmannamarkaðarins hafa einkennst af skorti á frumkvæði, óljósum áherslum og vaxandi áhyggjum meðal stuðningsmanna.
Félagið í góðri stöðu til að eyða allt að 200 milljónum punda í sumar
Newcastle United gæti varið allt að 200 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, að mati sérfræðings í knattspyrnufjármálum.
Cordero gengur til liðs við Newcastle
Newcastle United hefur tilkynnt að Antonio Cordero muni ganga í raðir félagsins 1. júlí.
Það helsta í maí
Meistaradeildarsæti tryggt, stjórnunarbreytingar og leikmannakaup í undirbúningi.
Newcastle í Meistaradeildina
Að lokum varð draumurinn að veruleika – Newcastle komst aftur í Meistaradeildina.
Tap gegn Arsenal – Skyldusigur um næstu helgi
Arsenal vann 1:0 sigur gegn Newcastle United á Emirates-vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sunnudag.
Dýrmætur sigur gegn Chelsea
Newcastle United vann dýrmætan 2:0-heimasigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, bæði með 63 stig, og var því um að ræða hálfgerðan úrslitaleik í toppbaráttunni.
Mikilvægur leikur um helgina – Chelsea kemur í heimsókn
Baráttan um efstu fimm sætin í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram með mikilvægum leik á sunnudaginn þegar Newcastle United tekur á móti Chelsea.
Isak bjargaði stigi
Alexander Isak tryggði Newcastle United eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1:1-jafntefli á útivelli gegn Brighton síðasta sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.
Beðið með að leita til sérfræðinga þar til Meistaradeildarsæti verður tryggt
Isak glímir við nárameiðsli og er sagður aðeins 60% leikfær. Félagið bíður með að leita til sérfræðinga þar til Meistaradeildarsæti verður tryggt.

