Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle íhugar kaup á Samuel Aghehowa

David Ornstein, einn virtasti íþróttafréttamaður Englands, greinir frá því hjá The Athletic að félagið sé að íhuga að gera tilboð í sóknarmanninn Samuel Aghehowa hjá Porto.

Read More
Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Ramsdale orðinn leikmaður Newcastle

Newcastle United hefur tryggt sér markvörðinn Aaron Ramsdale á lánssamningi frá Southampton út tímabilið. Newcastle er með for­kaups­rétt að lán­inu loknu.

Read More
Elanga orðinn leikmaður Newcastle
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Elanga orðinn leikmaður Newcastle

Sænski knatt­spyrnumaður­inn Anthony Elanga er loks orðinn leikmaður Newcastle, en hann kem­ur til fé­lags­ins frá Nottingham Forest á 55 millj­ón­ir punda.

Read More
Það helsta í maí
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Það helsta í maí

Meistaradeildarsæti tryggt, stjórnunarbreytingar og leikmannakaup í undirbúningi.

Read More
Dýr­mæt­ur sig­ur gegn Chelsea
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Dýr­mæt­ur sig­ur gegn Chelsea

Newcastle United vann dýrmætan 2:0-heimasigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, bæði með 63 stig, og var því um að ræða hálfgerðan úrslitaleik í toppbaráttunni.

Read More
Isak bjargaði stigi
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Isak bjargaði stigi

Alexander Isak tryggði Newcastle United eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1:1-jafntefli á útivelli gegn Brighton síðasta sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Read More